Skip to product information
1 of 2

Arctic Owl

Brahmi

Brahmi

Regular price 5.900 ISK
Regular price Sale price 5.900 ISK
Sale Sold out
Tax included.

Bacopa monnieri

Brahmi 

48 hylki

Jurtirnar eru innfluttar frá Ayurvedic Institute

Brahmi er ein mikilvægasta taugajurtin sem notuð er í Ayurvedískri læknisfræði.

Hún endurlífgar heilafrumurnar, fjarlægir eiturefni og stíflur innan taugakerfisins, en hefur um leið nærandi áhrif. Brahmi jurtin bætir minni og hjálpar til við einbeitingu. Himalyan Brahmi er mikilvæg fæða fyrir iðkendur Yoga og bætir hugleiðslu. Lítið magn af ferskum laufum er borðað daglega til að endurlífga hugann.

Brahmi hjálpar til við að vekja kórónustöðina og koma jafnvægi á hægra og vinstra heilahvel.

Brahmi jurtin róar hjartað og hjálpar til við að verjast hjartaáföllum.

Brahmi hjálpar okkur að hætta við slæmar venjur og hvers kyns fíkn. Hún hjálpar til við að yfirstíga áfengissýki eða fíkniefnaneyslu og hjálpar okkur einnig að sparka sykurvananum.

Af þessum sökum er henni bætt við margar Ayurvedískar formúlur sem tauga- og krampastillandi efni. Brahmi er blóðhreinsandi, bætir ónæmiskerfið, dregur úr umfram kynhvöt og er frábær við kynsjúkdómum, þar á meðal alnæmi. Hún hreinsar nýrun og róar lifrina.

Brahmi er ein af bestu jurtunum til að jafna og endurnæra Pitta, en á sama tíma dregur hún verulega úr Kapha. Hú´n getur dregið úr Vata ef hún er tekið í réttum skömmtum eða með öðrum jurtum gegn Vata eins og Ashwagandha.

Bolli af Brahmi te sem er drukinn með hunangi fyrir hugleiðslu er frábær hjálp við iðkunina. Sem mjólkurdeyði er jurtin góður tonic fyrirheila, sérstaklega ef henni er blandað með Ashwaganda. 

Brahmi og Basil með smá svörtum er góð við alls kyns hita. 

Brahmi er skilvirkastur sem endurnæring þegar hann er útbúin í ghee. Brahmi ghee er mikilvægt meðal fyrir huga og hjarta og ætti að vera á hverju heimili.


View full details