Algjör Umbreyting (12 vikna leiðsögn)

Algjör Umbreyting (Total Transformation) er 12 vikna ferli þar sem skjólstæðingur setur sér markmið og út frá því þá vinnum við saman af því að yfirstíga allt sem í vegi stendur. 
Með leiðsögn minni og ákafri innri vinnu þá yfirstígum við alla þá steina sem standa í vegi fyrir að þú náir markmiði þínu.
Algjör umbreyting er fjórtán skipta ferli þar sem við hittumst á Zoom í tólf skipti og tvisvar í persónu. Við vinnum í gegnum lastir (vices) sem stendur skjólstæðing fyrir verkum að ná markmiði sínu.
Námskeiðið er mjög persónulegt fyrir hvern skjólstæðing og er aðlagað að þörfum hvers og eins.
Við hittumst einu sinni í viku á Zoom og svo tvisvar í persónu. Meðfylgjandi er dagleg heimavinna sem á að gera skjólstæðing kleift að ná dýpri sjálfsvitund og ná betri tökum á hugsunum og tilfinningum sínum.
Verð 12 vikur Algjör Umbreyting 119.900 kr
Hægt er að skipta greiðslum í þrjár greiðslur 39.900 kr pr mánuð
Vinsamlegast sendu mér tölvupóst á Info@arctickowl.com ef þú óskar eftir því að skipta greiðslum eða fyrir frekari upplýsingar
Sálræn og leiðandi Tarot/Rúna lestur er ekki alltaf og af eilífu 100% nákvæmur. Val þitt og afleiðingar eftir að hafa bókað og mætt í tíma hjá Ingu Combs er algjörlega þitt eigið. Inga Combs er ekki Geð /Læknishjálparaðili og heldur sig ekki í neinni getu. Inga Combs veitir ekki læknisfræðilega ráðgjöf eða meðferðarþjónustu eða reynir að greina, meðhöndla, lækna neina líkamlega eða andlega sjúkdóma. Inga Combs er þjálfari/leiðbeinandi sem aðstoðar þig við að ná þínum eigin markmiðum, með persónulegri ábyrgð og leiðsögn.