Einkatími
Persónulegur einkatími hjá mér er mjög einstaklingsbundinn og einstakur fyrir hvern skjólstæðing. Andinn er sá sem leiðbeinir okkur í rétta átt til þess sem þú þarft fyrir þinn vöxt, heilun og uppstigningu.
Persónulegur einkatími er 60 mínútur að lengd, hann gæti innihaldið tarot, oracle og rún, djúpa sálarvinnu, leidda hugleiðslu, fjarskoðun, NLP (taugamálforritun), TFT (hugsunarsviðsmeðferð), eða það sem til þarf.
Skjólstæðingur fær pdf bækling sem inniheldur tilfinningakort og "Að spyrja Réttu Spurninganna."
Óskir þú eftir frekari upplýsingum vinsamlegast hafðu þá samband við mig í gegnum tölvupóstfangið Info@arctickowl.com
Fyrirvari