Arctick Owl
Ashwagandha Ghee
Ashwagandha Ghee
Regular price
5.900 ISK
Regular price
Sale price
5.900 ISK
Unit price
/
per
Ashwagandha Ghee
Ashwagandha/Ghee
Athugið!!! Sérpöntun
Í Ayurvedískum læknisfræðum þá er ashwagandha ghee notað hefðbundið til þess að efla Ojas, prana, kraft, lífskraft og karlmennsku. Ashwagandha ghee róar Vata og getur talist tridoshic í hófi. Hún styður dhatus og viðheldur frumuheilleika í gegnum öldrunarferlið.
Aswagandha ghee hjálpar til við að yngja upp huga og líkama. Það endurnýjar taugakerfið og ónæmiskerfið sem svo eykur orkustig.
Hjálpar að létta á kvíða og hjálpar líkamanum að laga sig að streitu.
Hægt að nota að innan eða utan.
Innihald: Ghee*, Ashwagandha rót (Withania somnifera)*