Hvað er Sálin & Andinn

Hvað er Sálin & Andinn

Sálin & Andinn

á meðan andlegri vakningu stendur þá byrjum við að hugsa um sálina á dýpri sviði, við spyrjum okkur hvað sálin sé.
Er sálin raunveruleg? 
Hvað er sálin og hvað er andinn?
Er sálin og andinn það sama? 
&
Er allt með sál?
 
Í dag þá ætla ég að útskýra hvað sálin er og hvernig hún er frábrugðin andanum og hvort að allt hafi sál.
Orðið sál kemur frá forn þýsku sem þýddi líkami vatns eða vatn og það er mjög viðeigandi þegar við erum að hugsa um sálina vegna þess að sálin er líkami vatns, en vatn í þessu tilviki þýðir Andinn (Spirit) 
Hugtakið sál kemur því frá sjónum og þegar við erum að tala um sjóinn og líkama vatns þá erum við að tala um meðvitund (consciousness)
Vatn í æðst formi er æther eða spirit og er þekkt sem flæði meðvitundar 
Einstaklings sál er eins og straumur í sjónum, líkami vatns og vatn er partur af sjónum og er best skilin sem skip (vessel)
Á gamalli ensku þýddi orðið sál, sjórinn eða líkami vatns og í forn þýsku þá þýddist það í vatn (lake, body of water) 
Sálin er því nátengd sjónum eða hafinu eða líkama af vatni
Þegar við erum að tala um uppruna sálarinnar og hvernig hún er tengd vatni þá er veri að tala um andega líkama hennar eða andlega kjarna hennar 
Vegna þess að sálin er straumur innan flæði meðvitundar (sea of consciousness)
ímyndaðu þér straum af vatni eða straum í sjónum og hvernig þessi straumur er aðskilin öðru straumi en báðir eru samt í sama sjónum, þetta er sambandið á milli sálarinnar og andans, vegna þess að andinn er sjóflæði meðvitundar (sea of consciousness), það er það sem andinn (Spirit) er. 
Til þess að vera nákvæmri er allt kemur frá meðvitund þá er sálin líkaminn, hún er farartækið eða straumurinn innan flæði meðvitundar. Sálin er því líkama andans (body of spirit) og það er það sem sálin er, farartæki sem innheldur Numa eða andann. 
Þegar við erum að ræða um einstaklings reynslu sem er aðskilin frá annarri einstaklings reynslu, þá eru allar þessar einstaklings reynslur séðar sem sálir
Í dulspeki vísindum þá er sálin með allt frá þremur til sjö mismunandi líkama eða þætti sem hún samanstendur af.
Hún hefur skynjunarþátt sem skynjar innri veröld. Sálin getur tekið áhrif sem koma frá ytri heiminum og breytt þeim í merkingu.

 

Næsti þáttur er vitsmunalega sálin

Vitsmunalegi þáttur sálarinnar á að þróa visku í gegnum skynsemi, hugsun og ímyndun.
Í sumum dulspeki kerfum er heilagur þáttur sálarinnar og þessi heilagi þáttur er yfirgengilegur (trancendent) og eilífur.
Þessi hærri þáttur Sálarinnar á sína tilveru í samkennd og frelsi

 Þegar fólk er að tala um sálina þá eru þau oftast að tala um heilaga þáttinn af henni.

 Besta leiðin til þess að útskýra sálina er „locus of the sense of the eye“ eða staðsetning augnskyns, þessi staðsetning augnskyns heldur á minni af öllu sem það hefur upplifað, náð leikni á (mastered) og sækist enn eftir að læra og ná jafnvægi á.
Þetta er allt geymt inn í svæðinu (field). Þaðan kemur hugtakið „gömul sál“

 

Því meira sem sálarstraumurinn þróast andlega því meira birtir hann sig á hærri vitundarsviðum áður en hún kemst á stig Yfir-Sálarinnar (Oversoul) 

Sálin er því farartæki fyrir andann (Spirit). Þegar við erum að tala um að sálin sé farartæki fyrir andann þá fer hann niður í framlengingum, hann fer ekki frá andanum (Spirit) bein í sál. Í staðinn fer allt sem til er í þessi brotaform eða fer niður lag eftir lag og það fer niður í mælikvarða, og þegar eitthvað fellur niður í mælikvarða þá verður það persónulegra eða meira einstaklingsbundið.

Það sem er á milli andans eða flæði meðvitundar er Yfirsálin

Því meira sem flæðið fellur niður því meira líkamlegra verður flæðið eða flæðið verður meira einstaklingsbundið. Þess vegna er sálin einnig þekkt sem "they psyche" eða sálræna geðið. "They psyche" er víxverkun eða gatnamótin á milli líkama og hugar 

Hugurinn og líkaminn er líka önnur leið til þess að segja að andi og sál, Hugurinn í hermetískum hefðum er þekktur sem meðvitund (consciousness) og flæði meðvitundar sem við erum að tala um er á endanum andinn.

Hver er því munurinn á sálinni og andanum? 

 Andinn er Numa, það er það sem andinn (Spirit) þýðir og svo mismunandi útgáfur af því

Hvað er Numa?

Numa er hreyfireglan innan tilverunnar, hreyfireglan (animating principle) er meðvitund (consciousness), meðvitund er það sem hreyfir eitthvað, til þess að koma hreyfingu til lífs þá þarf hún andann, þess vegna er Numa líka þekkt sem andardráttur, andardrátturinn kemur frá andanum.

Ímyndaðu þér að þú sért að blása blöðru, þú ert að koma einhverju til lífs og hvað er líf án þess að anda?

 Þegar við hættum að anda þá hættum við að vera á lífi, að anda inn er það fyrsta sem við gerum þegar við komum hingað og að anda út verður það seinasta sem við gerum þegar við förum héðan.

 Allt sem þú sérð hérna í efnisheiminum, ef þú sérð upplifun þína aðeins frá þessu sjónarhorni þá þýðir það að þú ert með lága meðvitund vegna þess að við erum öll merki um hvað er að gerast á frumspekilegu stigi.

 Alheimurinn er líka hreyfður í gegnum öndun. Aftur þessi andardráttur er þekktur sem Numa og sem andinn (Spirit)

 

Andinn er því sá sem hreyfir eitthvað og sálin er það sem verið er að hreyfa

 Sálin er farartæki meðvitundar sem er verið að færa til lífs svo að við getum upplifað einstaklings sjónarhorn og einstaklings reynslu, en aftur við erum partur af stærri flæði meðvitundar, þess vegna er besta að lýsa sál sem straumi inn í hafinu.

 Þú ert einn af straumunum sem er að flæða sem framlenging af stærri part sem er hafið eða flæðið. Straumurinn er enn hafið en hann er líka einstaklings-reynsla flæðisins. Þess vegna (aftur) þá er sálin þekkt sem sálræna geðið og sálræna geðið eru gatnamótin á milli hugarins (aka andans, aka meðvitund) og líkama. 

Orðið psyche eða sálræna geðið þýðir ekki heilin á þér. Oftast þá höldum við að sálræna geðið þýði hugurinn, en sálræna geðið er meira en bara hugurinn, sálræna geðið er þegar líkaminn, sálin og andinn eru fléttuð saman. Þekkt á þessari öld sem body-mind-spirit complex.

Þetta er bara önnur leið að segja að það eru mismunandi líkamar og þegar þeir skerast og þeir eru tengdir saman þá eru þeir að skapa persónulega, einstaklings- sál.

 Á þessum tímapunkti þá sjáum við sálina sem margbreytilega þætti og það er góð leið að lýsa því hvað Sálin er.

 Sálin er margbreytileg og þetta er líka ástæðan fyrir því að Buddha sagði að það væri enginn sál, og það er vegna þess að það sem Buddha var að miðla eða tengjast er í raun og veru margbreytilegt og í stað þess að horfa á sálina sem margbreytileika af líkama-huga og anda, þá sá Buddha að það sem við skynjum sem sál margbreytileika af fimm þáttum sem er kallað Aggregates.

 

Hvað er Aggregates? 

Aggregate er samansafn (collective), fllæði meðvitundar. Aggregate í þessu tilviki eru fimm þættir sem Buddah átti við er: Myndun – Skynjun – skynvitund, mismunandi þættir sem við myndum segja að væri einstakur kjarni sálarinnar.

Buddah sá „sálina“ ekki tilheyra einstakri veru, í stað þá sá Buddah að það sem við köllum sál er í raun einstaklings reynsla sem er skapað úr einhverskonar karmísku efni, einhverskonar festingu (attachemnt) við flæði meðvitundar. 

Búdda sá það þegar einingarnar fimm fléttast saman, þegar þær verða of persónulegar, of mikið samsamað sig við (identified), þá skapast það sem við erum að kalla sál, sem er ástæðan fyrir því að sálin er enn til. 

En ef við horfum á sálina frá sjónarhorni Buddha, þá er sálin eitthvað sem er samansafn af margbreytileika sem Vitund hefur fest sig við og samsamað. 

Við þurfum að vakna upp úr því svo að við getum tengst sönnu eðli okkar sem Buddha og aðrir uppljómaðir Meistarar sjá sem tómleika eða (nothingness) 

Tómleiki eða flæði meðvitundar og jafnvel umfram það, eða Ekkert, er andardrátturinn sem er raunverulegi sannleikurinn 

Það er hið fullkomna tóm sem hreyfir og gegnsýrir öll form og þegar það kemur inn í form þá skerast þau og það er kallað sál. 

Hér getur orðið örlítill ruglingur, bæði í alkemí og hermetískum hefðum þá þýðir hugtakið hugur, andi.

Hermetíska meginreglan „Allt er hugur“ þýðir í raun og veru að allt sé andi en sálin eða sálræna geðið er líka þekkt sem hugurinn svo að ruglingurinn getur komið frá því að reyna að skilja af hverju þýðir hugur bæði sál og andi.

Það er vegna þess að í alkemí þá skipta sálin og andi um stað. Sálin er það sem er þekkt sem flæði meðvitundar (sea of consciousness) Og andinn er þekktur sem miðlari fyrir þessa meðvitund.
Sem byggir og strúkturar sálina eða flæði meðvitundar inn í efnislegt/líkamlegt form í gegnum hugsun.

Í þessu kerfi þá strúktúrar meðvitund sjálfan sig í hugsun, aka andann og hugsun sem svo birtir sig svo í efnisheiminn. 

Þetta fer því frá sál til anda til líkama. Í Alkemí þá er allt skapað frá þessari þrenningu (Sál-Andi-Líkami), en í mismunandi stigum.

 

En í flestum dulspeki kerfum 

Þá er Andinn Guðs-meðvitund og sálin er sjálf-meðvitund (self consciousness). Andinn er stórheimurinn og sálin er örheimurinn. Sálin er endurspeglun á því sem er að ofan, sálin er neistinn frá Guði, hún er straumur meðvitundar frekar en meðvitundin sjálf.

 Það er ekki hægt að pinna sálina niður í einn þátt

 

Það er því eitthvað sem er sál, hún er bara útskýrð öðruvísi, skynjuð öðruvísi og þekkt öðruvísi eftir því hvaða hefð þú velur að fylgja. 
Í Alkemí þá er sálin raunveruleg hún er þar sem Mikla vinnan (Great Work) á sér stað. Sálin er líka það sem er þekkt í alkemí sem fullkomnað ástand frumefnanna.
Vatn – Eldur – Jörð- Loft og Æther eru þessi alkemísku frumefni.
Æther er þekktur sem kvintessens einnig þekkt sem andinn (Spirit)

Æther eða andinn brýtur sjálfan sig í mismunandi frumefni og þegar hann verður af einstaklings frumefni eins og eldur, vatn, loft, jörð, núna fer hann í gegnum ferli Miklu vinnunnar (the Great work), núna fer hann í gegnum ferlið að sameina sjálfan sig, að hreinsa sjálfan sig og hann verður samþættari, samhangandi og sameinaðri í hvert skipti sem hann hreinast á sviði Andans.

 Í alkemí þá eiga sálin og andinn að vera í sameiningu og andinn á að hjálpa til við að frelsa sálina. 
Sálin er ekki bara það sem er verið að vinna með til þess að ná uppljómun það er líka verið að lagfæra hana.
Lagfæring er risastór í Alkemí. Sem þýðir að sálin er innleyst og hreinsuð, það er verið að vekja hana svo að hún nái uppljómun.
Vegna þess að þegar sálin er í uppljómun þá er hún sameinuð andanum. Hún er ekki lengur aðskilin andanum hún er núna vöknuð og uppljómuð og frelsaður líkami andans.

Frekar en að vera föst í egó meðvitund, festingu og samsönnun við skynfæris-reynsluna, þú sérð því að í þessu tilviki að það sem Buddha kenndi að það væri ekkert sjálft stangast ekki á við alkemí, þau eru í harmóníu.

Í sumum andlegum hefðum þá er sálin ódauðleg og í öðrum þá er hún dauðleg, ekki aðeins er sálin dauðleg en þú ert heppin ef þú ert með sál.

Við hugsum oft um sálina eins og hún hafi verið okkur gefin og við tökum því sem sjálfsögðum hlut að hún sé ódauðleg en í raunveruleikanum þá þarftu að vinna þér inn sál og hvað meina ég með því, þú gætir verið straumur í stærra flæði meðvitundar ,þú gætir því verið með farartæki Andans, en hver eru gæði farartækisins?

 Í mörgum þráðum dulspekinnar þá eru þessi gæði sem við köllum sál eitthvað sem ekki verður gefið, við þurfum að halda áfram að þróast í gegnum lífstíðir. Vegna þess að sálin annað hvort þroskast og þróast í hærri Vitund eða hún fer afturá-bak, og endar í brenglun. Það sem ég er að tala um hérna er að sál getur haldið áfram í afturför þangað til að andinn sem er innan í henni verður að engu, aftur. Þegar það gerist þá gerist það sem er kallað í dulspeki „annar dauði“ „second death“

 

En það er langur vegur að fara í „annan dauða“ og hann er ljótur 

Þessar kenningar um að sálin sé á leið til þess að þroskast og þróast eða til þess að vera í afturför og eyða sér er líka þekkt í hermetískum hefðum sem kenningar sem tengjst karma/wyrd. Sem þýðir að þó að við sjálf trúum ekki á annað líf eða þróun þá mun náttúran samt þurf að vinna upp fyrir „einstaklings sálirnar“.

Náttúran þarf samt að fara í gegnum endurvinnslu ferlið þar sem hún er að ná jafnvægi og umbreytir aftur í skapandi orku fyrir alheiminn að nota.

 Ferlið við að eyða sálinni er það sem við hugsum sem sálartap og sálarleysi. 

Enginn er algjörlega sálarlaus en fólk er mismunandi "magn" af sál eða þróun og þroska 

Að vera með meiri sál eða meiri þróun og þroska er til. Þess vegna er það svo mikilvægt að horfa á hvort að þú sért að selja sál þína við að gera eitthvað

Af hverju?

Vegna þess að við erum með frjálsan vilja og með því að gera það þá erum við að nota frjálsan vilja til þess að annaðhvort þróast eða að fara í afturför, afturför er lengra ferli en uppstigning. 

Sálin annað hvort þróast og þroskast eða hún er í afturför það er ekkert þar á milli  

Sálin er því áhugaverður karakter, hún getur annað hvort sameinast og upplifað uppljómun þar sem hún er andi, en hún er andi í vöknuðu farartæki og það er besta hugtakið fyrir sálina sem er faratæki fyrir andann

Back to blog