Arctick Owl
Að spyrja réttu spurninganna - markmið og sálarverkefni
Að spyrja réttu spurninganna - markmið og sálarverkefni
Regular price
1.900 ISK
Regular price
Sale price
1.900 ISK
Unit price
/
per
Hver er þín sönn leið í þessu lífi og sálarverkefni?
Að setja sér markmið, skapa áætlun og framfylgja henni getur oft verið snúið fyrir marga. Við setjum okkur oft markmið sem eru ekki í takt við okkar sanna sjálf. Þegar það gerist þá sköpum við áætlarnir og byrjum að framfylgja henni aðeins til þess að upplifa ósigra og að því virðist oft óyfirstíganlegar hindranir á leiðinni.
Margir gefast upp og hætta jafnvel að reyna.
Að spyrja réttu spurninganna/markmið í takt við sanngildi er spurningarlisti þar sem þú spyrð þig réttu spurninganna og kemst af því hver þín raunverulegu markmið eru og af hverju þú ert með þessi markmið.
Hver er þín sönn leið í þessu lífi og sálarverkefni?