Námskeið
S J Á L F S H E I L U N & T I L F I N N I N G A L Æ S I
Lengri útgáfa
Námskeiðið er mjög andlegt og hentar því þeim sem vilja styrkja sig á andlegri vegferð
Markmið námskeiðsins er að nemandi sé valdefldur í lífinu að hann upplifi frekari innri frið og styrkist til þess að ná markmiðum lífs síns.
Kröftug lífstól eru afhend og kennd á meðan námskeiði stendur
Pdf bók fylgir námskeiðinu
Námskeið er bókað hér:https://arctickowl.com/products/tilfinningalaesi-og-sjalfsheilun-namskeid
Sjálfsheilun og Tilfinningalæsi er bæði kennt í hóp og einn og einn fund. Vinsamlegast sendu tölvupóst á Info@arctickowl.com fyrir einn og einn. Hópkennsla er auglýst sérstaklega eða ákvarðað sérstaklega eftir óskum.