Muladhara
Mula-aadhara þýðir grunnur. Við þurfum að skilja að þetta grunnurinn að líkamlegri uppbyggingu okkar. Ef þessi grunnur er ekki stöðugur, þá þekkjum við ekki heilbrigði og vellíðan og sú tilfinning að vera stöðugur og heill er mjög nauðsynileg fyrir lífið. Ef þig langar til þess að klifra hátt þá er það ekki mögulegt ef þú ert skjálfandi á fötunum, þú getur ekki klifið hátt upp.
Sá sem er stöðugur í Mula-aadhara getur klifið hátt upp vegna þess að það er fullvissa og styrkleiki í fótunum á honum.
Fullvissa er ekki bara í huga þínum hún er líka í líkamanum þínum. Það er þörf fyrir fullvissu til þess að lifa lífinu á skilvirkan og hæfan hátt. Ef þú ert óstöðugur í fæturnar þá langar þig ekki til þess að ganga þig langar til þess að hvíla þig. Þig langar til þess að ganga þegar þér finnur stöðugleika í fótunum.
Muladhara er undirstaða þess.
Heill skóli af Yoga þróaðist út frá muladhara, allt frá leiðum til þess að gera hluti með líkamanum, alveg til þess að ná fullkomnu eðli þínu. Einn þeirra skóla heitir Kayakalpa. Kaya þýðir líkami og kalpa þýðir annað hvort að koma honum á fót, koma stöðugleika á hann og það þýðir líka að lengja hann.
Í meginatriðum þá þýðir kalpha viss tímaeining, sem er mjög stór, við getum sagt árþúsundir.
Ef þú vilt láta líkaman endast í árþúsundir eða lengra þá styrkir þú muladhara. Það hafa verið margar verur sem endust í hundruð þúsundir ára vegna þess að þau æfðu það sem er kallað kayakalpa, það er að taka fulla stjórn á grundvallar efni kerfisins og það er jörð.
Það er jörð sem gefur okkur efni - að taka stjórn á jörðinni gefur þér einnig að aðra getu. Jörðin hefur svo margt að bjóða okkur og gefa. Jarðvegurinn hefur svo margt að gefa okkur.
Til þess að geta gert sér grein fyrir því er einn þáttur af bhuta shuddi sem er jörðin. Sá þáttur er að geta náð djús lífsins í kerfið.
Storknað kvikasilfur
Þetta er kayakalpa, það er að gera vökva stöðugan í fast form. kvikasilfur er nefnt rasa eða safi þessarar plánetu. Ef þú getur storknað vökva sem í eðli sínu getur ekki verið traustur þá ertu Kayakalpa. Þetta þýðir að margir þættir þessa líkama, sem náttúrulega leysast upp með tímanum þú gerir þá stöðuga á þá vegu að þeir séu ekki frosnir en á þá vegu að þeir hafa hægt verulega á sér að slíku marki að það lítur út fyrir að þú sért tímalaus.
Þá hefur þú kaya sem endist í kalpa sem er líkami sem endist í þúsundur ára og jafnvel lengur.
Það hafa verið margar verur sem náðu þessu en slíkt þarfnast gífurlegrar vinnu. Að gera líkama af "stein".
Það eru steinar í fjöllunum og í okkar skynjun þá virðast þeir eilífir. Jarðfræðilega vitum við að þeir mynduðust og við vitum að þeir munu leysast upp.
Í okkar skilningi og skynjun á lífinu þá er lífskeið þeirra kalpha.
Þegar rigning fellur þá byrja skordýr að hreyfa sig. Lífskeið þeirra er klukkutími kannski einn og hálfur klukkutími í þeirra reynslu þá ert þú Kalpha þó að þú lifir aðeins hálft líf, ef þú lifir í fimmtíu ár þá ertu samt kalpha.
Þessi skordýr halda að þú munir endast að eilífiu.
Kayakalpa þýðir þá, ef þú horfir á eitthvað segjum stein og þú skilur samsetningu steins og hvað gefur honum þau heillindi til að standa í ákveðin tíma.
Lífskeið steins er miklu lengra en lífskeið líkama, ef þú vinnur og umbreytir heillindum líkama þíns í heillindi steins þá ert þú á vissan hátt eins og steinn.
Ef þú ástundar Kayakalpa þá verður þú eins og steinn.
Til hvers? Í þjóðfélaginu, ef þú ert eins og steinn þá getur þú unnið þér inn farborða og þú getur verið eins og ofurmenni, þú getur heillað fólk.
En stundum þá leyfir steinn þér ekki að fara.
Sú geta sem fylgir því að vera kayakalpha kemur á marga mismunandi vegu í því skyni þá er einn þáttur kayakalpa sem er kallaður heilaköngulinn.
Ýmsar tegundir af yoga og sadhana einbeita sér af því að færa heilaköngulinn örlítið niður eða suður. Þetta er táknrænt fyrir Shiva að snúa sér suður vegna þess að þriðja augað hans færði sig suður.
Það sem var uppi fór niður á milli augana.
Þegar þriðja augað færðist á milli augnana hans þá sá hann hluti sem enginn hafði áður séð. Ef þetta gerist á vissan hátt þá mun seyting heilaköngulsins sem er vísað til í Yoga sem amrit eða amrutam í Sanskrit.
Hægt er að taka amrutam til þess að styrkja og lengja tíma kerfisins eða það er hægt að nota amrutam til þess þess að skapa alsælu í kerfinu. Þú getur líkað notað amrutam til þess hækka skynjun þína, þú getur orðið af þunnu lofti vegna þess að allt sem er hér fer í gegnum þig.
Eins og er þá fer loft aðeins í gegnum nasirnar á þér og þú veist að ef það fer ekki í gegn þá ertu farin.
Sumir ykkar hafa mögulega tekið eftir því að þegar þið eruð mjög glöð og hamingjusöm og þið standið í golunni þá er það eins og að gola sér að fara í gegnum þig allan.
Þá verður þú 100% gegnsær það er vegna þess að þú hefur notað amrutam til þess að koma með næmni í kerfi þitt.
Það eru því þrjá grunnleiðir til þess að nota muladhara
Ein er að styrkja líkamann og gera hann af stein sem mun gefa viðkomandi ákveðna lengd af lífi, sem er áltið ofur-mannlegt af flestum. Eða að skapa ákveðna sælu innra með þér svo að þér sé nákvæmlega sama hve lengi þú lifir. Eða til að gera sjálfan þig eins og þunnt loft til að gera skynjun hækkaða. Vegna þess að það er enginn mótstaða í kerfinu
Sama seyting heilaköngulsins er hægt að nota á þrjá mismunandi vegu og kayakalpa notar seytingu að mestu leyti til þess að styrkja líkamann og lengja lif kerfisins.
Ef þú lifir hér of lengi þá vilja aðrir að þú farir. Þú vilt kannski ekki fara en restin vill að þú farir
Steinn, við afberum hann vegna þess að hann talar ekki og gengur. En ef þú ert hérna of lengi þá mun fólk undra um hvenær?
Amrutam eða seyting heilaköngulsins mun spila rétt hlutverk í kerfinu þínu ef hún hækkar skynjun þína (mín skoðun).
Ef þú bætir ekki skynjun þína þá bætist líf þitt ekkert, það bætist aðeins í augum annarra.
Ef þú verður eins og steinn þá breytist þín upplifun og lífs-reynsla ekki neitt, það sem gerist er að öðrum þykir þú vera frábær.
Við getum búið til styttu af þér og þá verður þú af stein. Við þurfum ekki á mannveru að halda að verða af steini.
Ef heilin á þér er orðin af steini þá er það vandamál.
Þú ert alltaf að hugsa hvaða steinn er stærri en ég? Hvaða steinn er minni en ég? Allt líf þitt fer í þetta, hvor er æðri hvor er lægri, hvor er betri, hvor er verri, þú ert endalaust að bera þig saman við aðra, vegna þess að þetta er eðli steins. Þetta er eðli líkamlegs raunveruleika.
Þegar þú auðkennir sjálfan þig við líkamlegan raunveruleika, þá er hvor er betri eða verri eðlilegt ferli hugsana.
Ef þú yfirstígur líkamleika þá verður þú laus við samanburð.
Muladhara er mjög mikilvæg fyrir þina tilveru.
Aðeins mannvera veit þetta- enginn önnur lífvera er meðvituð um það að vera bara til er ekki nógu gott.
Enginn önnur lífvera er meðvituð um þetta, steinar eru ekki meðvitaðir um þetta. Það er ekki í eðli þeirra þeim finnst tilvera þeirra vera nógu góð.
Aðeins mannvera veit það að tilvera er ekki nóg
Eitthvað annað þarf að gerast!