KARMA - Líkami minninga (partur 1)

KARMA - Líkami minninga (partur 1)

KARMA

Líkami minninga 

Það eru tvær hliðar á karmískum vandamálum.

Ein hliðin er að yfirstíga (trancend) karma.

Ef þú yfirstígur karma þá er þér alveg sama hvað það var.

Þú ert yfir það hafin á þessum tímapunkti.

Fugl sem flýgur lætur ekki steina og þyrni ónáðaða sig vegna þess að hann er fljúgandi.

Að yfirstíga (trancend) karma virkar þannig að þegar þú yfirstígur karma þá er grunnurinn af karma sem þú ert með, sjálfur vettvangurinn er líkaminn þinn.

Eðli líkamans ber karmískar upplýsingar.

Það er enginn annar staður til þess a geyma karmað

Það er hér

Ef þú yfirstígur líkamlegt eðli þitt þá hefur þú yfirstigið allt karmíska efnið þitt.

Allar minningar eru skyldar eftir.

Það er átta form af minni í kerfinu

Frumefnis minni

Frumefnis minni ákvarðar hvernig mismunandi frumefni hegða sér innan með okkur 

Frumefnið - Jörð

Frumefnið - Vatn

Frumefnið - Loft

Frumefnið - Eldur

Rými (space) 

Í hvaða hlutföllum þau eru að vinna og hvernig þau vinna kemur frá ákveðnu minni fortíðarinnar.

Það vinnur ekki á sama hátt í öllum verum og örugglega ekki á sama vegu í öllum mannverum. 

Frumefnis minni er grunnþáttur allrar sköpunarinnar

Atómminni

Atoms eru með sitt eigið minni um hvernig þau skulu haga sér. Þegar atóm sameinast þá skiljla þau að það er viss leið að haga sér.

"Það eru siðareglur" hjá atóm og þau brjóta þær reglur aldrei. Ef þau myndu gera það þá myndi heimurinn ekki vera til. 

Þróunarminni 

Til er heilmikið af bæði vísindalegum og félagslegum sönnunargögnum um þróun.

Eins og augljóst er þá hefur stór partur af mannkyninu neitað að þróast í hærri vitund og veru og er það staðfest af vísindum.

Mikið af fólki neitar að þróast

Það er menning á Indlandi þar sem þar eru menn sem berjast.

Þeir kalla sjálfan sig tígrísdýr.

Þeir eru að reyna að gera sjálfan sig af grimmum mönnum sem getur skipt máli þegar upp rísa viss ástönd, það er stríð sem þarf að berjast í eða það er ástand þar sem það þarf menn sem geta barist. 

Á slíkum tímum þá þarf menn sem eru eins og tígrísdýr.

En ef þú ert með mann sem er þannig heima hjá þér á hverjum degi þá sérðu að það er þróunar vandamál.

Vegna þess að hann er alltaf urrandi og það virkar ekki þannig. 

Fyrir utan þróunarminni þá er skynjunarminni og karmískt minni. Það verður ekki farið í að greina öll minnin niður í æsar í þessari grein.

Karmískt minni þýðir að þær framkvæmdir sem við höfum framkvæmt og þær reynslur sem við höfum safnað af okkur og þetta getur verið eitthvað sem fer lengra til baka en frá fæðingu.

Það er auðveldlega hægt að sjá að frá fæðingu og til núna að karmískt minni er að birta sig sjálft.
Það eru vissar týpur af karmísku minni sem birta sig í framkvæmanlegt minni. Það er vissar týpur af öðru karmísku minni sem fara í minnis pott sem ekki er hægt að framkvæma núna. 
Eðli minnis er að það sendir sig óumflýjanlega sjálft vegna þess að minni er alltaf óöruggt.
Minni vill geyma sig á mörgum stöðum svo að það tapist ekki. Það heldur sig því ekki á einum stað. Það birtir sig á alla mögulega vegu vegna þess að minni er eins og fræ.

 

Fræ er minni. Hvernig ég og þú fæddumst er frá fræ.

Minni og minni að koma saman, það er allt og sumt.

Tvær mismunandi víddir af minni hittust og þriðja víddin skapaðist. 

í gegnum milljónir ára þá helst minnið að berast.

Það hefur aldrei gerst áður að í stað þess að þér óx nef þá óx þér goggur. Hvað ef líkaminn þinn gleymdi því að hann eigi að skapa mannveru, þá verður hann af eitthverju öðru á hverjum degi. Slíkt hefur aldrei átt sér stað vegna þess að minni hefur verið geymt á fullnægjandi hátt. 

Við getum truflað þetta með því að gera marga hluti. Það er hægt að eyðileggja karmískan stöðugleika.

Aðrir þættir karma eru óúskýranlegir þættir af karma. Sem er útskýrt á þessa vegu að þeir þættir eru hér þú veist að þeir eru hér en þú getur ekki útskýrt þá.

Svo er útskýranlegur þáttur minnis það sem þú manst og það sem þú getur framleitt er sá þáttur sem er útskýranlegur. 

Hvernig er þróunarminni geymt í kerfinu?

Og hver eru mismunandi áhrif sem þau hafa áhrif á? 

Mikið af vísindalegum rannsóknum hafa verið gerðir á þróunarminni. Það er staðreynd að minni þróunar í þessu lífi lifir innra með okkur.

Þegar Adiyogi fyrir mörgum árþúsundum talaði um hvernig líf þróaðist á þessari plánetu þá sagði hann að líf hafi fyrst verið fiskur svo sleppti hann að útskýra minni birtingar sem á eftir komu og hann sagði að fyrsta spendýrið hafi verið viltur göltur.

Svo sagði hann að þróunin hafi birt sig sem hálfur maður og hálft dýr svo frekar birti hún sig sem dverga mannvera og svo sem fullgild mannvera. 

En þessi fullgilda mannvera var tilfinninglega óstöðug.

Svo kom friðsæl mannvera og svo hugleiðandi mannvera og sú næsta á að vera dulræn mannvera. 

Það þýðir að veröldin er að bíða eftir þér að verða dulræn

Þegar Adiyogi talaði um þetta þá er hann að tala um þróunar skalan sem gerðist á þessari plánetu. Adiyogi sat ekki fyrir framan smásjá hann leit inn á við. Hann sneri athygli sinni inn á við og skoðaði minnið í líkamanum sínum þannig gat hann talað um hvernig líf hafi þróast á þessari plánetu.

Ef þú veitir því nógu mikla athygli þá sérðu að þróunarminni er örugglega þarna.

Nútíma taugvísindi viðurkenna að það er skriðdýrsheili (reptilian brain) innra með þér.

Sem er minni um að þú hafir verið skriðdýr er enn þarna.

Minnið er því en þarna.

Það er því ekkert skrítið að sumir verða eitraðir af og til og urra. 

Ég er að leysa þig undan slæmum ávana með einu höggi :)

Þróunarminni er mjög svo birt lífeðlisfræði manneskjunnar. Það fer eftir því hvernig þú nálgast líkamann þinn og hvernig þú hagar þessum líkama þá eru mismunandi víddir þróunarminnis að finna tjáningu í lífinu þínu. 

Hvað meina ég með því hvernig þú nálgast og hagar líkama þínum 

Það eru vissir þættir við líkama þinn sem minna þig á viss stig þróunar hvað sem hefur gerst í lífi plánetunar hvernig hún hefur þróast þá eru mismunandi þættir líkamans sem hafa yfirráð yfir vissum eiginleikum.

Það fer eftir þvi hvar hugurinn þinn er einbeittur af samkvæmt því þá sýnist þú vera á því þróunarstigi. 

Hvaða hvatar hafa yfirráð yfir þér bæði í hugsun, tilfinningu og framkvæmd er ákvarðað hvernig þú hagar líkama þínum. Hvernig þú situr og stendur og hvernig athygli þú gefur líkama þínum og líkömum í kringum þig.

Samkvæmt því þá munu mismunandi stig þróunar finna tjáningu .

Við auðkennum okkur við níu stig þróunar. Þessi níu stig er þættir af þeim sem þú ert og þetta er ástæðan fyrir því að það er lagt mikil áhersla á í vissum menningum að ná athygli þinni á milli augabrúnanna á þér eða lengra upp.

Alls ekki fyrir neðan augabrúnirnar vegna þess að ef athygli þín fer á milli augbrúna eða hærra þá mun það sem finnur tjáningu innra með þér mun breytast á dramatískan hátt. 

 

Back to blog