Kybalion - Hermetísk heimspeki

Kybalion - Hermetísk heimspeki

Meginreglur sannleikans eru sjö, sá sem þekkir þær, með skilningi, býr yfir töfralyklinum sem allar dyr musterisins fljúga opnar fyrir.

-The Kybalion

Hermetísku meginreglurnar sjö, sem öll hermetíska heimspekin byggist á, eru sem hér segir:
 

1. Meginregla hugans

"Allt er hugur; alheimurinn er huglægur."

- Kybalion

Þessi meginregla felur í sér sannleikann um að "Allt sé huglægt", hún ústkýrir að ALLT (sem er byggður á raunveruleika sem liggur að baki allri ytri birtingu og útliti sem við þekkjum sem "Hinn efnislega alheim"; "Fyrirbæri lífsins"," "Efni":" "Orka"; og í stuttu máli, allt sem er sýnilegt efnislegum skilningi okkar er Andi (Spirit) sem í sjálfu sér er óþekkjanlegur og Óskilgreiðanlegur, en hægt er að líta á sem Óendanlegan Alheims, Lifandi Huga. 

Meginreglan útskýrir líka að allur fyrirbæra-heimurinn eða Alheimurinn er einfaldlega hugræn sköpun alls, háð lögum skapaðra hluta, og að Alheimurinn, sem heild, og hlutar hans eða einingar, hafa tilvist sína í huga Alls, 

Það útskýrir líka að allur fyrirbæraheimurinn eða alheimurinn er einfaldlega hugræn sköpun alls, háð lögum skapaðra hluta, og að alheimurinn, sem heild, og hlutar hans eða einingar, hefur tilvist sína í huga Alls, þar sem við „lifum og hrærumst og erum til“.

Þessi meginregla, með því að koma á huglægu eðli Alheimsins, útskýrir öll hin margvíslegu huglægu og sálrænu fyrirbæri sem taka svo stóran hluta af athygli almenings og sem án slíkrar útskýringar, eru óskiljanleg og þrjóta meðferð vísinda.

Skilningur á þessari miklu hermetísku meginreglu um að allt sem huglægt gerir einstaklingi kleift að byrja að skilja lög huglæga Alheimsins, og að láta það sama gilda um líðan hans og nýta sér til framdráttar. 

Hermetíski nemandinn getur nú nýtt sér og notað á sniðugan og skynsamlegan máta hin miklu huglægu lög, í staðinn fyrir að nota þau á tilvinjunarkenndan máta.

Með Meistarlykilinn þér í hendi, þá mun nemandinn geta opnað margar hurðir huglæga og sálfræðilega hofsins sem innheldur sanna þekkingu, og hann getur gengið inn frjáls og skynsamlega. 

Þessi meginregla útskýrir hina sönnu Náttúru "Orku," "Krafts," og "Efni," og afhverju og þær eru víkjandi Meistar hugsans. Einn af gömlu Hermetísku Meisturunum skrifaði, fyrir langa löngu: "Sá sem skilur huglæga þátt Náttúrunar til fyllstu er á leið Mastery"

Þessi orð eru jafn sönn og þau voru þegar þau voru fyrst skrifuð 

Án Meistara Lykilsins er Mastery ómöguleg, og nemandinn bankar á árangurs á margar hurði hofsins. 

 

2. Meginregla Correspondance 

"Eins og að ofan, svo að neðan, eins og hér að neðan, eins og að ofan"

As above, so below, as below, as above

- The Kybalion.

 

Back to blog