Myndlíking fyrir gaslýsingu

Myndlíking fyrir gaslýsingu

Myndlíking fyrir gaslýsingu

Þeir einstaklingar sem gaslýsa er nánast alltaf annað hvort leynilegir narsissistar (covert narcissists), sósíópatar eða síkópatar. Stundum þá eru gaslýsarar með Borderline persónuleikaröskun. Ef einstaklingur er með Borderline persónuleikaröskun (BPD) þá er sá með sósíópatísk einkenni sem hann notar til þess að gaslýsa aðra manneskju á áhrifaríkan hátt.
Allir gaslýsarar eru með einhverja þætti Andfélagslegar persónuleikaraskanir (ASPD)
Andfélagsleg persónuleikaröskun er tæknilegt orð yfir siðleysingja/siðleysi eða að manneskja sé sósíópati ( eða síkópati (psychopath)

Hver er munurinn á sósíópata og síkópata? 

Báðir eru siðleysingjar (siðblindir, sociopath) en síkópatinn (psychopath) er ofbeldisfyllri og fyrirhugaður í því sem hann gerir og nýtur þess oft að skaða aðra. Báðir eru með Andfélagslega persónuleikaröskun (ASPD). 
Hvernig innrætir (inculates) gaslýsari fórnarlamb, heilaþvær það og undirbýr fyrir gaslýsingu?

Hér verður notast við orðið vírus og myndlíkingu við tölvu

Sjúklegir einstaklingar (narsissistinn, sósíópatinn, síkópatinn) setja upp "vírus" sem dreifir sér um "tölvuna" í þeim tilgangi að spilla skránum og að fá tölvuna til þess að virka á þann hátt sem gaslýsari vill að hún virki.

Tölvu vírus segir stýrikerfi tölvunar hvað hún á að gera og hvað hún á ekki að gera. Hann sendir skipanir inn í stýrikerfið og kerfið bregst við þeim með því að framfylgja þeim. 

Í þessum aðstæðum þar sem við erum að tala um hvernig gaslýsing virkar þá er hér verið að ræða um upplýsingar og skipanir sem eru ætlaðar til þess að gera fórnarlamb máttlaust/kraftlaust/varnarlaust og á endanum hjálparvana. Það er því auðséð að upplýsingarnar sem gaslýsarinn hleður inn í kerfið er eiganda mjög skaðlegar.

Vírusinn ræðst því á eiganda tölvunar

Þeir sem gaslýsa er oft mjög greindir þeir spilla eða breyta skipulagsheildinni í tölvu forritinu svo að þær upplýsingar sem hlaðast inn eru afbakaðar (distorted) og nýjar settar inn í þeirra stað.

Tilgangurinn er sá að manneskjan sem á eða er að nota tölvuna trúir því að hún sé að virka eðlilega fyrir hana

Gaslýsari innrætir (inculcates) falskan söguþáð inn í huga fórnarlambs

Vinnustofan Þú hefur verið gaslýstur útskýrir falska innrætta söguþræði til hlítar. Þú getur lesið hana hérna https://arctickowl.com/blogs/medvirkni-og-narsissismi/gaslysing-er-allstadar

Sjálfsástarröskun

Bandaríski sálfræðingurinn Ross Rosenberg M.Ed., LCPC, CADC, tók skömmina úr meðvirkni og endurnefndi meðvirkni (codependency), Sjálfsástarröskun (Self Love Deficiency Disorder (SLDD))

 Ekki er hægt að skilja frá gaslýsingu og meðvirkni eðs SLDD (Sjálfsástarröskun)

Einstaklingur sem er meðvirkur/SLD er gaslýst fórnarlamb sjúklegs narsissta

Ásetningur gaslýsara (sósíópati eða með einkenni sósíópata) er sá að fórnarlamb upplifi sig sem

Máttlaust - Kraftlaust - Varnarlaust & Hjálparvana

Og

Að þau verði berskjölduð fyrir blekkingu (manipulation) 

 

Aftur af tölvu vírusnum

 

Það sem vírus er hannaður til að gera er að smita tölvu svo að hún vinnur fyrir sá sem hefur brotist inn í tölvuna. 
Hugbúnaður tölvu er myndlíking hér fyrir huga einhvers
Smitist talva af vírus hættir hún að virka fyrir eiganda hennar. Hún vinnur núna og virkar fyrir hakkarann.
Einstaklingurinn sem á tölvuna hefur ekki hugmynd um að talvan sé sýkt af áhrifaríkum og eyðileggjandi vírus.
Tölvuvírus rænir auðindum af eiganda tölvunar!
Vírusinn getur stolið mikilvægum og viðkvæmum upplýsingum eins og kreditkorta  upplýsingum, lykilorðum, persónulegum skjölum og myndefni.

 

Gaslýsarinn innrætir eða inngræðir söguþráð og sögur sem er ósannar þetta eru brenglaðir söguþræðir skapaðir viljandi með þeim ásetning að hafa áhrif á hugsun fórnarlamba.
Röksemdar-hugsun - tilfinningaleg viðbrögð
Gaslýsari breytir stýrikerfinu þannig að manneskjan sem verið er að gaslýsa trúir því að hún stjórni huganum á sér.
Fórnarlömb gaslýsingar eru óaðvitandi af því að það er vírus í huganum á þeim að vinna skemmdarverk í bakgrunninum.
Ef þér þykir þessi myndlíking vírus og tölvu vera skynsamleg útskýring á gaslýsingu og hvernig hún er innrætt eða inngrædd. Þá skilur þú að að gaslýsingin er sköpuð til þess að breyta veruleika fórnarlamba.
Sjálstraust - Sjálfsímynd - Sjálfsmat - Trú á sjálfan sig - Trú á aðra - Trú á lífið. Gaslýsari ræðst á þetta allt!
Gaslýsta fórnarlambið yfirfyllist af ótta og kvíða og einangrar sig að lokum
Hjálplegt er að sjá þessa myndlíkinguna vegna þess að gaslýsing er vírus

 
Núna skulum við breyta myndlíkingunni 
Vírus sem alvöru lífrænt ferli
Lífrænn vírus er virkilega erfiður að finna og meðhönlda. Þeir eru ónæmir fyrir flestum lyfjum og í sumum tilvikum á framkalla þeir dauða. Vírus er með erfðafræðilega uppbyggingu. Hann fjölgar sér hratt og Dna i þeim getur heilað sig sjálft og forgert sig í eitthvað sem hefur meiri áhrif. Vírus getur einnig forðað sé frá því sem er hannað til að lækna hann.
Ef þú ert með hættulegan vírus og það er áskorun að finna hann og þú ert orðin veikur þá eiga innri auðlindir líkamans erfitt með að berjast við hann og sumir vírusar geta drepið eða gert fólk mjög veikt.
Við skulum nota þetta núna sem myndlíkingu fyrir gaslýsingu. 

Ef gaslýsari innrætir þig með alvöru vírus þá fer hann inn í kerfið þitt og hann byrjar að vaxa á miklum hraða.

Ef gaslýsarinn byrja að berja þig niður og fá þig til þess að trúa því að þú sért geðsjúkur, eða að þú sért of hár eða lágvaxinn, þú ert of feitur eða of mjór. Þú ert of heimskur, þú getur ekkert, þú ert aumingi osfrv.

 Hver einn og einasti er vírus!

Ef þessi vírus helst inn í líkama þínum þá munu þínar eigin innri auðlindir ekki geta barist við hann.
Í öðrum orðum ef þig skortir sjálfsást og sjálfsálit þá getur þú ekki barist á móti innrætta vírusnum.
Ef innri varnir þínar hafa ferið feldar (án þess að þú vissir) þá vex vírusinn (gaslýsingin) inn í þér og byrjar að hafa áhrif á aðra þætti í líkamanum þínum.

Vírus = Gaslýsari (sósíópati) eða með einkenni sósíópata

Myndlíkingin er sú að vírusinn (gaslýsarinn) er sá sem er að innræta (inculcate) falskan söguþráð og sögur kerfisbundið inn í huga þinn. Hann fær þig til þess að trúa því að þú sért brotin, ekki nógu góður og að enginn mun elska þig eða vilja, að þú sért einmana og veikur einstaklingur sem ekkert getur gert án gaslýsarans.

Gaslýsarinn er að inngræða vírus sem er ósýnilegur og hann er að vaxa og hann er ónæmur fyrir þínu eigin sálfræðilegu ónæmiskerfi.
Það sem gaslýsarinn gerir er að hann skerðir sálarlega ónæmiskerfið þitt, innri auðlindir þínar með því að fá þig til þess að efast um sjálfan þig.
Með því að brjóta þig niður tilfinningalega og líkamlega og með því að taka í burtu vini þína og stuðningsnet.
Án ónæmiskerfis og auðlinda þá getur þú ekki barist á móti vírusnum og hann tekur þá yfir. 

Ef við ætlum að skilja gaslýsara - gaslýsingu og fórnarlömb gaslýsingu þá er hjálplegt að nota myndlíkingu vírus

Bæði tölvu og lífrænan vírus. Einn er hannaður af gaslýsaranum og hin er læknisfræðilegt fyrirbrigði. Bæði afbrigði eru hönnuð til þess að það sé erfitt að finna þá, meðhöndla og yfirstíga.
Gaslýsingin er hönnuð til þess að ná yfirráðum yfir auðlindum þínum svo að þú verðir veikur og til þess að skaða þig og fyrir suma sálrænan dauða. 

Sálrænn dauði er lífstíð af sjálfsástarröskun - skömm og einmanaleika

 
Ég vona að þessi grein hafi hjálpað þér að skilja betur gaslýsara - gaslýsingu - sjúklega narsissista  & fórnarlömb narsissista 
Þú getur endað þetta!
Þú getur tekið ákvörðun um að brjótast út úr narsissískri misnotkun og NAS (narsissískt misnotkunar heilkenni) sem er nánast í öllum tilvikum með gaslýsingu. 
 
Ef þú tengir við innihald greinarinnar þá hvet ég þig að leita eftir viðeigandi geðheilbrigði aðstoð.
 
 
Back to blog