Scapegoat eða blóraböggull i fjölskyldu

Scapegoat/blóarböggull

Scapegoat 

Hugtakið scapegoat eða blóraböggull kemur frá gyðingadómi.
Við fjöldasátt þá fór rabbíni með geit að altarinu til fórnar. Hugmyndin var sú að syndir fólksins myndu sogast inn í geitina sem svo hreinsuðust þegar blóð geitarinnar heltist um allt altarið.
Einstaklingurinn sem hefur verið þvingaður til þess að samþykkja hlutverk scapegoat/blórabögguls er sá sem er kennt um mistök, ranglyndi eða galla annarra.
Ekki skiptir máli hvort að aðrir eigi alla eða part af sökinni.
Blóraböggullinn er valin til þess að verða af einhverskonar andlegri og tilfinningalegri ruslatunnu fyrir félagshóp/fjölskyldu.
Hlutverk hans er að bera alla andlega og tilfinningalega þjáningar hópsins sem "geitin" "tilheyrir. 
Mögulega spyrð þú þig af hverju myndi fjölskylda eða félagshópur velja einn einstakling til þess að bera slíka þunga byrði sem er ekki hennar.
Félagshópurinn gerir þetta vegna þess að það er hagkvæmt fyrir heildina (ekki einstaklinginn sem hefur verið gerður af scapegoat) 
í mannlegum félagshópum þá eru flókin samskipti sem eiga sér stað og hlutverk.
Félagshópurinn er tilfinningalega háður hvor öðrum.
Þetta á líka við í félagashópum/fjölskyldu þar sem misnotkun (abuse) eða aftenging er. Breyting á einum einstakling hefur áhrif á allan hópinn. 
Í vanvirkum (dysfunctional) félagshópi mun sá einstaklingur í hópnum sem býr yfir mestum styrk verða fyrir valinu sem scapegaot (blóraböggull). 
Einstaklingurinn sem býr yfir mestum styrk innan hópsins er sá sem fer gegnum þessum vanvirku (dysfunctional) munstrum. Þetta er sá sem ekki tekur þátt í þeim og með því að taka ekki þátt þá skapar hann kveikjur (triggers) innan hópsins sem er hugarlaus í vanvirkum munstrum. 
Einstakingurinn sem hefur verið valin (targeted) verður núna að vandamáli hópsins eða vandmál fjölskyldunnar.

Öll tilfinningaleg og andleg og vanlíðan sem félagshópurinn (fjölskyldan) upplifir í heild sinni er beygt (deflected) og varpað (projected) til þessa aðila

Blóraböggullinn er ætlaður að bera byrðina svo að aðrir meðlimir hópsins (fjölskyldunnar) þurfi ekki að horfast í augu við óþægindi í sjálfum sér
Markmiðið hér er að hreinsa sig (catharsis)
 
Catharsis
1770, "a bodily purging" (especially of the bowels), from Latinized form of Greek katharsis"purging, cleansing," from stem of kathairein "to purify, purge," from katharos "pure, clear of dirt, clean, spotless; open, free; clear of shame or guilt; purified" (with most of the extended senses now found in Modern English clear, clean, pure), which is of unknown origin.

Scapegoat/blóraböggull er sá sem hefur verið fyrir valinu að þjást svo að aðrir meðlimir hópsins/fjölskyldunar þurfi ekki að þjást

Sá einstaklingur innan hópsins sem endar sem blóraböggull er reyndar ekki um neitt að kenna frekar en geitinn í gyðingadómi sem er kennt um syndir fólksins og fórnað að lokum fyrir misgjörðir annarra. 

Hugsanir blóraböggulsins, tilfinningar, það sem þau vilja og þrá og sjónarhorn valda vandamálum hjá hinum meðlimum hópsins/fjölskyldunar og valda því að vandamál hópsins kemur upp á yfirborðið. 

Það sem gerist á þessum tímapunkti að í stað þess að skoða þessi vandamál og leysa þau á viðeigandi hátt þá sveifla þau (deflect) vandamálum sínum yfir á einstaklinginn sem er scapegoat/blóraböggull

Og þessi manneskja er nú orðin af ástæðu þess af hverju fjölskyldan er með vandamáli og þjáist.

Hér er dæmi:

Móðir vill í raun og veru ekki barn.

En samfélagið hefur fengið hana til þess að trúa því að það sé eina hlutverkið sem er viðeigandi fyrir hana að vera með innan samfélagsins.

Og þetta er eina leiðin fyrir hana til þess að sjá til þess að hún verði elskuð í lengri tíma. 

Hún eignast því barn

Þetta barn er með sínar eigin þarfir og þrá og hugsanir, barnið verður einstök vera 

En hvað gerist þegar barn fæðist móður sem vill í raun og veru ekki barn?

Móðir sem vill bara gildingu (validation) 

Þetta mun ekki fara vel 

Þegar þessi móðir þarf að uppfylla og þjóna þörfum barnsins þá mun það verða til þess að óleyst vandamál hennar koma upp á yfirborðið.

Samfélagið hefur leitt hana í andstæða átt við það sem hún þráði. 

Í stað þess að horfast í augu við þá staðreynd að hana langaði aldrei til þess að verða móðir

Í stað þess að horfast í augu við þá staðreynd að hana langar til þess að gera það sem hana langar til þess að gera þá mun hún gera barnið af vandamáli

Þú ert svo sjálfselskt barn segir hún þegar barnið biður um eitthvað 

Hún verður oft pirruð og segir söguna um að lífið hennar hafi endað þegar líf barnsins byrjaði 

Móðirin hefur gert barnið af vandamálinu og varpað eigin syndum yfir á barnið svo að hún þurfi ekki að horfast í augu við að hún vill ekki barnið og að hún er sjálfselsk og hún vill gera það sem hún vill gera

Hún vill ekki helga lífi sínu í umhyggju annarra

Á þessum tímapunkti þá er barnið orðið af scapegoat/blóraböggul 

Það er mjög mikil áskorun fyrir hvaða scapegoat/blóraböggul sem er að raunverulega skilja að þetta er ekki þeim að kenna og þetta er ekki þeirra sök 

Af hverju?

Vegna þess að það er óskiljanlegt að ef þetta er ekki þeirra sök af hverju er þá verið að koma svona hræðilega fram við þau

Það sem scapegoat/blóraböggull gerir við þennan rugling (confusion) sem þau eru föst í, í lífi sínu.

Þau reyna að komast af því sem þau gerðu sem er svo hræðilegt að þau eiga þessa meðferð skilið

Þau verða í lífslöngum leiðangri að komast af því hvað er eiginlega svona hræðilegt af þeim og þau reyna að laga það.

En, ekkert sem þau gera, ekkert sem þau laga mun nokkurn tímann koma með eitthvað sem þau geta gert til þess að laga þetta svo að þau geti fengið þá ást sem þau þarfnast frá fólkinu í kringum þau

Vegna þess að það var aldrei ætlun félagshópsins/fjölskyldunnar að leysa hlutina til að byrja með 

Í öðrum orðum það var aldrei ásetningur hópsins/fjölskyldunnar að einstaklingurinn sem hefur verið gerður af scapegoat að vera

EKKI vandamálið 

Það þjónaði hópnum að einstaklingurinn væri vandamálið 

Eins lengi og einstaklingurinn er vandamálið þá getur félagshópurinn forðast að horfa á sjálfan sig 

OG

Það er stærsta GASLÝSINGIN

Allir í fjölskyldunni eru "Við virkilega viljum að þú lagir það sem er að þér vegna þess að þú ert svo mikið vandamál fyrir okkur öll"

En það er gaslýsing vegna þess að það er ekki það sem þau raunverulega vilja 

Það sem þau vilja er að gera aðra manneskju af vandamáli svo að þau geti forðast að horfast í augu við sjálfan sig 

Scapegoat/blóraböggullinn getur eytt lífstíð að greiða fyrir syndir sem þau frömdu aldrei 

Við lifum í heimi sem er byggður á speglun (sumir kalla það lögmál aðdráttaraflsins)

En, það er leiðindi sem gerist

Á sviði hönnunar á Alheimsskala þá er þetta frábær hönnun, það er nú samt hægt að íhuga það.

En fyrir utan það í tengslum við þig þá er þetta hræðilegt munstur 

Af hverju

Vegna þess að þegar þú hefur orðið fyrir scapegoating og þetta er grunnurinn af lífi þínu, þá munt þú halda áfram í lífi þínu að hitta annað fólk sem scapegoatar þig líka.

AFTUR og AFTUR og AFTUR og AFTUR

Þangað til að þú leysir munstrin innra með þér sem halda þér fastri í scapegoating 

Ef þú hefur upplifað að hafa verið scapegoated/gerð af blóraböggli þá er hér möguleg lausn fyrir þig 

1. 

Til þess að upplifa öryggi innan hópsins/fjölskyldu þinnar þá þurftir þú að taka við hlutverki scapegoat/blóraböggull.

Núna er þetta þitt munstur sem þú notar til þess að passa inn í félagskerfi í lífinu 

2.

Að taka ábyrgð gerði það að verkum að þér mislíkaði eða mislíkar fólkið sem særði þig 

3. 

Þú elskar fólk sem tekur ábyrgð.

Þér þykir þau vera öruggt umhverfi.

Þú íhugar því ekki að sleppa tökunum af þeirri "ábyrgð" sem þú ert að bera, plús þú ert aðeins við stjórnvölinn ef þú tekur 100% ábyrgð á öllu, alltaf

4.

Enginn annar í hópnum/fjölskyldunni var að taka ábyrgð svo að þú neyddist til þess að taka ábyrgð fyrir alla.

Þetta er núna ávani 

 

Ofurlímið

Þegar félagshópur breytir þér í scapegoat/blóraböggul þá hefur þú val 

Valið er að annaðhvort meðtekur þú sökina á þig eða þú þarft að þjást þjáningu af því að vera útilokaður og gerður af vandamálinu og að það er komið fram við þig eins og þú sért vandamálið (sem kemur með margar neikvæðar félagslegar afleiðingar).

Það er margar aðstæður þar sem einstaklingur eða barn getur ekki samræmt sig eða meðtekið sökina.

Að samræmast er ekki ást 

Að samræmast þýðir að þú þarft að yfirgefa sjálfan þig og sanngildi þitt til þess að samræmast hópnum/fjölskyldunni.

Afleiðingarnar við að samræmast er að tapa sjálfum sér 

Þú þarft að skipta einu formi af ´öryggi´ fyrir annað form af ´öryggi´ 

Og þú þarft að 

Skipta einu formi af ´óöryggi´ fyrir annað form af ´óöryggi´ 

Annað hvort þarftu að tapa sjálfum þér eða að vera útskúfaður 

Hlutverk scapegoat/blórabögguls og hlutverk gullna barnsins í fjölskyldu er bæði óörugg.

Þau eru andstæða við öryggi

Ef þú varst í annað hvor hlutverkinu þá berð þú með þér fræ ótta um andstæðu og sársaukann sem fylgir hlutverkinu sem þú valdir 

Að taka við hlutverki scapegoat/blórabögguls innan fjölskyldu varð til þess að þú endaðir ekki algjörlega ein á báti. 

Það er mikilvægt að skilja að við erum algjörlega háð afturhvarfi.

Ef þú setur barn út á gangstétt og enginn sinnir því, þá er þetta barn dáið.

Þetta þýðir að það er mikilvægast fyrir okkur að upplifa nánd við hóp.

Einmanaleiki er tortíming fyrir mannkynið 

Svona virkar þetta

Þegar félagshópur eða fjölskylda byrjar að scapegoata þig og þú getur ekki samræmst því.

Þá skapast sérstakt munstur

Þú þarft að samþykkja það að þú sért vandamál fjölskyldunnar og þarft að sjá sjálfan þig sem vandamálið 

Þegar þú gerir þetta þá ert þú ekki lengur í mótlæti við hvernig þessi hópur fólks sér þig 

Þú ert ekki lengur í mótlæti við hvernig þau vilja nota þig innan hópsins 

Þetta gerir það að verkum að hópurinn hættir í vissu mótlæti við þig 

Núna hefur skapast andrúmsloft þar sem það er ekkert mótlæti við hræðilegu kennileiti sem er verið að varpa yfir á þig og alla hlutina sem er verið að kenna þér um 

Núna getur félagshópurinn/fjölskyldan breytt aðferðafræði sinni eftir að það er búið að brjóta þig niður í að samþykkja hlutverk blórabögguls 

Núna geta þau forðast óleyst vandamál innra með þeim sjálfum frekar 

Þetta gera þau með því að sjá sjálfan sig sem sá sem heilar og lagar þig 

Á þessum tímapunkti þá verður blóraböggullinn "sjúklingurinn" í hópnum 

Félagshópurinn sem hefur gert þig af blóraböggul nota hugmyndina að þau séu góð manneskja fyrir að einbeita sér af þér og laga þig svo að þau geti forðað sér frekar frá eigin göllum og þjáningum

Hér er sannleikurinn

Félagshópurinn eða fjölskyldan sem þú "tilheyrir" er að skapa sársaukann og þjáningarnar innra með þér sem þau segja að sé persónuleikagalli hjá þér.

Þau snúa því við yfir á þig svo að þau geti heilað það

Þetta hryllingur og viðbjóður 

svo ekki sé meira sagt

Þetta félagsmunstur er viðbjóður!

Þetta er algjör vanvirkni og öfgafull tegund af gaslýsingu

Þau ykkar sem ekki vita hvað gaslýsing er, þá er hér stutt lýsing, annars eru fjórar greinar um gaslýsingu á vefsíðunni minni og vinnustofa

Gaslýsing er þegar einstaklingur eða hópur sannfærir einstakling eða hóp um að það sem hann sér, heyrir, skynjar og upplifir sé ósatt.

Gaslýsing er þegar gaslýsari ruglar með veruleika annars

Vinnustofa ´Þú hefur verið gaslýstur´: https://arctickowl.com/blogs/medvirkni-og-narsissismi/gaslysing-er-allstadar

Fjórar greinar um gaslýsingu: https://arctickowl.com/blogs/gaslysing-1

Sjáðu fyrir þér að ég gangi upp af þér með blý rör og ég rek fætur þínar undan þér. Þú liggur á jörðinni í sársauka og ég leggst hjá þér og það fyrsta sem ég segi við þig, Guð, þú ert með svo mörg vandamál.

Þú hlítur að skilja það að þegar þú ert alltaf í þjáningum og sorg og með fullt af vandamálum þá er það vandamál vegna þess að það tekur alla einbeitingu af fjölskyldunni.  

Ég get ekki sett orkuna mína til aðra vegna þess að þú tekur svo mikla einbeitingu frá mér

Og þegar þú heldur áfram að gráta þá held ég áfram að auka þetta

Núna er ég ekki bara aðeins búin að gera þig af vandamálinu núna ætla ég að breyta og flýja mín eigin óleyst mál með því að laga þig 

Núna liggur þú á jörðinni eftir að ég lamdi þig harkalega niður, ég kenni þér um það, lasta þig fyrir að liggja og þjást.

Núna býð ég þér það að ég sé til staðar fyrir þig.

Ég sé að þú ert með vandamál, ég sé þau, við getum fundið lausn sem hjálpar þér að komast úr allri þessari þjáningu sem þú ert alltaf í

Já! þetta er hrikaleg gaslýsing! 

Þetta er líf scapegoat/blórabögguls í fjölskyldu 

Flest börn sem farið er með til geðlæknis eða sálfræðings eru í raun og veru fjölskyldu scapegoat/blóraböggull 

Með því að samþykkja sjálfan sig sem vandamálið bjargar fjölskyldu scapegoat sér frá því að vera yfirgefin, tortímt og verða fyrir frekari sárum

 Vegna þess að þetta er form að extreme gaslýsingu þá hefur þú lært að líta fram hjá því þegar fólk hefur kýlt þig í gólfið og í stað þess þá einbeitir þú þér af því að upplifa örugga tilfinningu þegar þau ætla að heila þig og laga. 

Eina tilvitnun sem þú hefur í nánd núna er þegar þau eru að reyna að "laga" þig 

Þetta þýðir að þú hefur tilhneigingu að fara inn í samband á eftir sambandi með fólki sem kemur illa fram við þig svo að þau geti gert þetta við þig 

Þau fara illa með þig svo að þau geti lagað þig 

Og þú upplifir ´ást´ og öryggi inn í því 

Þó svo að þetta fólk hafi unnið þér mein þá þegar þau eru að heila þig og laga þá ertu ekki að verða fyrir særindum eins og þú ert oftast að upplifa

Þín tilvitnun fyrir ást og öryggi er að kenna sjálfum þér um og að sjá sjálfan þig sem vandamálið og að fá annað fólk til þess að "laga" þig

Þetta er munstur sem þú endurtekur aftur og aftur svo að þú getir fengið tilfinningalegum og jafnvel líkamlegum þörfum mætt og svo að þú getir upplifað nánd við aðra og upplifað öryggi í félagsaðstæðum

Þú velur fólk sem gerir þetta við þig! 

og

Þú endar ekki sambönd við fólk sem gerir þetta við þig 

Þú værir ekki scapegoat fjölskyldu þinnar ef sannleikurinn, jafnvel á sviði undirmeðvitundar væri ekki að þú sérð í raun og veru þessi munstur

Þú ert sá sem sérð

Þú veist að það er öfgafullt form af sveigingu (deflection) og vörpun (projection) að eiga sér stað 

Þú sérð að það eru þau sem ekki taka ábyrgð á þáttum lífs þeirra, þar á meðal óleyst innri mál og sanngildi þeirra

Þetta hefur skapað gríðarlegan sárauka hjá þér og þú sérð að þetta hefur gert þau að verri manneskjum en þau gætu verið 

Niðurstaðan fyrir þig er að þú ert núna með munstur þar sem þú hefur eytt öllu eða bróðurpart af lífinu þínu í að reyna að komast af því hvernig þú getur orðið að góðri manneskju eða nógu góð fyrir fjölskylduna þína 

Þú hefur verið sett í flokk sem heitir vond og hefur rangt fyrir sér, ert mistök og alltaf vandamál 

Núna ert þú með þráhyggju fyrir því að vera góð og gera rétt og þú náttúrulega núna sveiflar pendúlnum frá því sem þau eru gera 

Munstrið sem þau hanga í er að taka enga ábyrgð á sjálfum sér og sínum óleystum málum sem skapar svo miklar þjáningar

Þú því sækist eftir því að vera mjög góð manneskja og að endurheimta eigin góðleika með því að vera andstæða við þau

 Í grundvallaratriðum þá mistengjast vírarnir í heilanum þér 

Núna er eina leiðin til þess að vera góð manneskja er að sækjast eftir að sjá hvar þú ert með sökina og að kenna sjálfum þér um 

Vandamálið er að þegar þú ert í tjáningu í alheim sem er byggður á lögmáli speglunar (law of attraction) þá skapar þetta stórt vandamál fyrir þig 

Ef þú ert titrandi á tíðni þar sem þú ert alltaf sá sem er sökudólgur 

Þá þýðir það að fólk mun ALLTAF kenna þér um, sama hvað, alltaf! 

Hefur þú ekki tekið eftir því að enginn sem vill kenna sjálfum sér um er oft ekki kennt um!

Ef þú ert scapegoat og þú ert að horfa á mynd og einhverjum er kennt um eitthvað sem þau gerðu ekki, þá verður varla til stærri kveikja

Sakfelld fyrir glæp sem þau gerðu ekki og þau geta ekkert sagt vegna þess að það er nú þegar búið að fordæma þau 

Þetta er lífið þitt, er það ekki

Þú verður scapegoated og kennt um hluti jafnvel þó að þú gerðir það ekki og þetta munstur er í raun að skapa þetta á titrings stigi (vibrational level) 

Munstrið að kenna sjálfum þér um til þess að vera dyggðugur 

Þú hefur orðið fyrir svo miklum skaða með þvi að vera kennt um sérstaklega þegar þér var ranglega kennt um að þú hefur orðið ástfangin af andstæðu persónuleikagalla þeirra sem særðu þig

Þú ert ´ástfangin´ af fólki sem kennir sér sjálft um og tekur ábyrgð

Viltu vita af hverju?

Vegna þess að það heldur þér öruggri 

Það er öruggt þegar einhver tekur ábyrgð 

En ást á þessum persónuleika einkennum hefur orðið til þess að þú hefur orðið ofurábyrg og orðið til þess að þú sveigir pendúlnum algjörlega í hin enda kvarðans.

Hér tekur þú sök fyrir allt og alla

Þegar þú tekur 100% sök á þig þá upplifir þú þig æðri í því góðæri og því örugg 

Ef einhver ber ábyrgð eða er að sök hver er þá við stjórnvölinn að gera lagfæringar? 

Þú hefur lært í gegnum lífið þitt að treysta ekki öðrum fyrir ábyrgð

Þess vegna til þess að finna fyrir öryggi þá þarft þú að taka 100% ábyrgð á öllum og öllu í lífinu þínu 

Þetta er sama munstrið sem heldur fólki læstu í kynferðislegri misnotkun 

Þau ykkar sem hafa unnið með fólki sem hefur orðið fyrir kynferðislegri misnotkun vita það að það allra erfiðasta fyrir þau að yfirstíga er sjálfs ásökun 

Með því að kenna sjálfum sér um þýðir að þau áttu þátt í því sem kom fyrir þau 

Skoðaðu hrylling raunveruleikans ef þau áttu engan þátt í því

Ef þau áttu engan þátt í því sem gerðist þá voru þau í raun og veru fórnarlamb

Með því að taka 100% ábyrgð á því sem gerðist er eina leiðin fyrir þau þar sem þau eru ekki fórnarlamb 

Að vera scapegoat/blóraböggull í fjölskyldu þýðir að sumir meðlimir taka ekki ábyrgð á sjálfum sér eða þáttum af lífi sínu.

Þú gætir verið með ofur ábyrgan foreldra sem vinnur of mikið sem samt gerir þig að scapegoat vegna þess að þau tóku aldrei ábyrgð á því sem þau vildu virkilega í lífi sínu.

Sannar hugsanir

Sannar þarfir

Sannar þrár 

Vegna þess að þetta fólk tekur ekki ábyrgð þá sendu þau það á þig.

Það skipti í raun og veru engu máli hvort að þig langaði til þess að taka ábyrgð eða ekki, ef enginn annar ætlaði að gera það , þá var það þú eða enginn

 Þetta þýðir að þú ert skilyrt að taka ábyrgð ósjálfrátt 

Þetta er vani

Þú tekur ábyrgð á því sem er og það sem er ekki þín ábyrgð að taka 

Og þú heldur að það er ekkert annað val en að gera þetta svona

Skoðaðu líf þitt og sjáðu hvað gæti verið ábyrgð annarra 

Spurðu sjálfan þig: ef ég tæki ekki ábyrgð á X hvað myndi gerast? 

Til dæmis

Vissir þú það að ef önnur manneskja er í átökum eða er með vandamál sem varðar þig, þá er það þeirra ábyrgð að koma beint til þín og reyna að leysa það?

Það er þeirra ábyrgð að byrja á því að leysa þeirra vandamál við þig!

Þú berð ekki ábyrgð á því hvernig öðru fólki líður

Þú berð ekki ábyrgð á því hvað öðru fólki finnst

Þú berð ekki ábyrgð á því hvað annað fólk gerir

Þú berð ekki ábyrgð á hamingju annarra

Þú berð ábyrgð á sjálfum þér 

Þú verður af segli fyrir fólk sem vill ekki taka neina ábyrgð þegar þú ert sá sem hefur þau munstur að allt og allir séu þín ábyrgð

Ekki virkja þetta mynstur

Fyrir þig og ástvini þína 

Hvað snýst þetta allt saman um?

Þú þarft að sjá hvað er og hvað er ekki þitt í öllum aðstæðum

Það sem heldur þér frá því að gera það er það að þegar þú horfir á aðstæður og þú sérð að eitthvað er ekki þín sök þá líður þér eins og þú sért að verða af fólkinu sem þú vilt alls ekki verða af.

Þau særðu þig svo mikið

Þú heldur að þú sért góði gæinn vegna þess að þú tekur alla sökina

Þú gerir þeim kleift að viðhalda vanvirkni með því að sveigja yfir á þig og varpa og leyfir þeim að forðast óleyst vandamál og sársauka.

Þetta þýðir að þau munu halda áfram að skaða sjálfan sig og annað fólk

Þú þarft að sjá að afleiðingarnar sem þú upplifðir í byrjun lífs þíns sem þú ert svo hrædd við, hlutir eins og að vera yfirgefin og útrýmt (annhilation) af hópnum, er svo miklu betri en lífstíð eytt með fólki þar sem þau smyrja þig með eigin eitri.

Að vera yfirgefin og útrýmt af félagshópnum er miklu betra en að velja að vera með þeim þar sem afleiðingarnar við að vera alltaf séð sem vondi gæinn og sá sem gerði rangt er gríðarlega sársaukafullar. 

Valið er þitt

Afleiðingarnar að vera í félagshópnum sem gerir þig af scapegoat er miklu miklu miklu verri en að horfast í augu við og upplifa að vera yfirgefin af þeim

Þú hefur hvort eð er verið yfirgefin af þeim og útrýmingin er þegar í stað

Þetta eru ekki aðstæður sem ég mæli með að þú sért í 

Þetta er óöruggar aðstæður 

Þetta er ekki ást

Þegar einhver sér þig alltaf sem vonda manneskju sem getur ekki gert neitt rétt og hefur breytt sér í sá sem "lagar" þig

Þá mögulega trúir þú því að það sé ást

En þetta er ekki ást í neinu formi

Þetta er manneskja eða hópur sem er að næra sig á þér (feeding off you) fyrir eigin hugmynd um sjálfan sig

Þetta er form af sníkjudýri

Svo að þau geti forðast eigin sársauka

Það erfiðasta sem scapegoat/blóraböggull þarf að samþykkja og sætta sig við er að þetta fólk það elskar þig ekki

Þau elska þig ekki

Þau sjá þig ekki sem part af sjálfum sér, ekki í neinu formi

Ég elska þig eru orð sem þau eru að segja 

Í alheimi sem er byggður á lögmál speglunar (law of attraction) ef þú kennir sjálfum þér um þá verður þér kennt um 

Það er gríðarlega mikilvægt fyrir þig að koma þér út úr þessu munstri að kenna þér stanslaust um svo að þú sért ekki að passa við einstaklinga og aðstæður sem vilja kenna þér um

Miklar afleiðingar geta gerst þegar þér er kennt um og þá sérstaklega að vera kennt um það sem þú gerðir ekki 

 Þú ert að kenna sjálfum þér um svo að þú getir viðhaldið þeirri skynjun að þú sért góð manneskja svo að þú sért ekki eins og fólkið sem særði þig

En þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að þú verðir eins og þetta fólk sem særði þig.

Þú ert viljugur að sjá hvað þú gerðir rangt og hvað er neikvætt við þig. Þú hefur verið að æfa þetta hugrekki allt þitt líf

Það sem þú þarft að gera er að sveifla pendúlnum aftur á stað sem er heilbrigður

Það er óeðlilegt að vera í slíkum öfgum

Að sveifla til baka í heilbrigði er að sjá og stíga inn í þinn eigin sanna sannleika

Að sjá og viðurkenna raunveruleikann og vera ábyrg fyrir því

Fólk sem scapegoatar aðra eru í skilgreiningu ekki í sanngildi sínu

Þau viðurkenna ekki persónulega þrá

Þau viðurkenna ekki persónulegar þarfir 

Þau viðurkenna ekki persónulegar tilfinningar

Þau viðurkenna ekki eigin sjónarhorn

Í sanngildisskorti þá geta þau ekki gert neitt til þess að leysa sín mál

Því þurfa þau að sveigja og varpa 

Þetta þýðir að til þess að vera ekki eins og þau þá þarftu að stíga upp og gangast við þínum sannleik 

Ekki kenna sjálfum þér um svo að þú verðir ekki eins og þau

Stígðu upp og stattu með þínum sannleik 

Núna er komin tími fyrir þig að greina hvað er þitt og hvað er einhvers annars 

Að vera í sambandi með fólki sem tekur ábyrgð á sjálfum sér mun gera þig örugga og það mun gera þér það auðveldara að sjá hvað er þitt og hvað er ekki þitt. 

Þegar tveir einstaklingar líta á og sjá hvað er þeirra þá er það heilbrigt samband. Þetta er samband þar sem hægt að breyta svo að tengingin vaxi og einstaklingarnir inn í tengingunni. 

Ef þú heldur áfram að kenna sjálfum þér um þá verður þú segull fyrir fólk sem elskar að kenna öðrum um og komast upp með það með því að sleppa því að horfa á sjálfan sig 

Ef þú ert að þjást munstur eftir að hafa orðið scapegoated þá er sannleikurinn sá að þú þarft að af-gaslýsa sjálfan þig.

Allir sem eru partur af vanvirkri fjölskyldu eða vanvirkum félagshópum þurfa að af-gaslýsa sjálfan sig

Sérstaklega þú sem hefur verið scapegoated

Allt lífið þitt hefur verið ein gaslýsing

Þess vegna þarft þú að gera raunveruleikann af þráhyggju, hver er raunin hér

Enginn í félagshópnum mun sjá raunveruleikann eins og þú og enginn af þeim mun staðfesta raunveruleikann fyrir þér.

Að staðfesta raunveruleikann er að horfast í augu við vandamálin sjálf, og það er ekki að fara að gerast

Þú ert ekki að fara að fá hópinn til þess að sjá að þú ert ekki vandamálið, slepptu tökunum á því.

Þó að þú sjáir það þýðir það ekki að þau munu sjá það

Þú þarft að vera með raunhæfar væntingar. Það skiptir ekki máli að í þessum alheim geti allir breyst, það þýðir ekki allir munu breytast

Fólk vill oftast ekki breytast

Að fara til baka til þeirra í þeirri von um að þau munu breytast er ekki að fara skila jákvæðum árangri fyrir þig

Þau eru ekki að fara að sjá það sem þú sérð.

Þau vilja það ekki

Einstaklingar sem eru tilbúnir að fórna annarri manneskju til þess að hlífa sjálfum sér er ekki fólk sem er að fara að vera opið fyrir því að sjá eigin vanvirkni, mjög ólíklegt

Margir einstaklingar sem hafa orðið fyrir því að vera scapegoated verða oft þeir sem sækjast eftir sannleikanum og verða þeir sem segja satt (truth tellers) á þessari jörð. 

Hér er sorglegur sannleikur

Þú getur búist við því að mestu leyti að fólk mun ekki breytast 

Ein leiðin sem þú notaðir til þess að lifa af þetta hlutverk var að klyfja þína eigin meðvitund (consciousness). Ein sem er sá sem er scapegoated og önnur er sá sem er að scapegoata. Þú ert því með ofbeldismann innra með þér sem er að scapegoata þig

Kraftmesta ferli sem þú getur gert til þess að leysa þessa rifu er að leysa þessa tvo þætti innra með þér  

Samþættu innri blóraböggul og samþættu partinn innra með þér sem er að scapegoata þig 

Skömm

Skömm er "kjarni" sjálfshugmyndar einhvers sem hefur verið scapegoated. Skömm er eitt því sem er hvað mest misskilið á þessari plánetu.
Flestir sjá skömm á vissa vegu og þau gefa þér ráð í kringum hvernig þau sjá skömm sem gerir skömmina verri. 
Skömm er ekki eitthvað sem þú getur afnumið sí svona vegna þess að skömm er líffræðileg viðbrögð.
Skömm gerist þegar þú ýtir burtu part af sjálfum þér frá sjálfum þér svo að þú getir skapað nánd við félagshóp 
Þetta þarf vinnu vegna þess hve djúp skömmin er.
Raunveruleiki þess þegar þú vinnur úr skömminni er að þetta verður tímabil sorgar og það verður erfiðara fyrir þig ef þú heldur í fantasíuna að þú getir enn verið í sambandi við fólk sem særir þig
Ef þau myndu bara ná því og sjá vanvirknina 

 

Ég vona að þessi grein hafi verið hjálpleg og að þú sért á vegferð heilunar 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Back to blog