Sálar tap
(Soul loss)
Sálar parturinn sem brotnað hefur frá heildinni er sá partur sem gleypir höggið af áfallinu sem þú varst að upplifa. Þegar parturinn gleypir höggið þá brotnar parturinn af frá heildinni, til þess að vernda þig.
Þú getur séð þetta fyrir þér eins og glass sem féll á gólfið og brotnaði ekki alveg
Einkenni sálar taps
Einkenni sálartaps er á fjölbreyttum skala. Sálartap getur birts sem ofsa reiði alveg til þess að vera algjörlega dofin og allt á milli þess á þessu rófi.
Sálar tap getur birst sem óútskýranleg sorg eða óútskýranlegur og krónískur kvíði. Sálartap getur birts sem djúpstæð vænisýki sem er upplifun þess að vera yfirgefin grafið djúpt inn í undirmeðvitund. Og hvaða andlega taugaveiklun sem þér dettur í hug.
Allar þessar birtingar eru einkenni af kerfisbundu vandamáli innan líkama - hugar og anda.
Það er mikilvægt að greina á milli fjölvíddar og sundrung.
Fjölvídd er hærra eðli okkar. Fjövídd getur lítið út fyrir að vera mjög svipuð sundrung vegna þess að fjölvídd gefur í skyn að það eru fleiri en eining í gangi á sama tíma innan sömu heildar.
Og það eru fleiri einingar í gangi á sama tíma innan sömu heildar en með fjölvídd er ekki fædd frá áföllum. Fjölvídd er hærra eðli okkar og tenging okkar við hærri þætti orku sviðs okkar og á endanum þá er fjölvídd einstök hlið eða einstök vídd sem er að tjá heild veru okkar.
sálartap hefur margvísleg áhrif. Við sjáum heiminn í gegnum samhengið sem við þekkjum best. Ef þekkjum heiminn okkar best í gegnum augu næringarfræðings þá sjáum við heiminn í gegnum linsu næringu. Ef við erum mannfræðingar þá sjáum við heiminn í gegnum linsu mannfræði.
Ef við sjáum heiminn í gegnum þriðju víddina, hvað sem það er þá er samhengið sem við erum með aðeins jafn gott og eiginleiki okkar að skilja alla raunveruleika okkar. Þegar allt samhengi hefur verið tekið til skoðunar þá er samhengið sem innri og ytri raunveruleiki þriðju víddarinnar best útskýrður frá sjónarhorni Sjamanisma, þ.e. sálar tap.
Það er því í raun og veru sálar tapa sem er að eiga sér stað í veröldinni í dag og hún hefur mismunandi birtingar og mismunandi einkenni sem líta út eins og eitt eða annað og að það þarf að aðhafast á mismunandi vegu við þau öll.
Í raun og veru þá eru þetta mismunandi útgáfur af sálar tapi
Eins og er skrifað hér að ofan þá í 90% skipta sem við upplifum áfalla viðburð þá förum við í ástand sálar taps.
Sálar tap gerist þegar við förum í sjokk. Sjokkið er það sem sundrar og skiptir. Við vitum oftast ekki hve mikið af sjokki við erum að bera á orku sviði okkar.
Það sem sjokk gerir er að það skapar mikið af ástandi þar sem við erum frosin. Sjokk skapar frosin viljastyrk og að geta ekki haldið áfram. Ef við getum haldið áfram að fúnkera með alvarlegt sálar tap þá er það líf í "lifa af ham".
Við þurfum að ýta pörtum af okkur fram á yfirborðið sem kunna að lifa af og geta lifað af án þeirra þátta sem af heildinni sem hafa sundrast frá heildinni.
Við verðum því af þeirri útgáfu af okkur sjálfum sem getur lifað af
Að skapa heilleika innan líkama - Huga og Anda er svo mikilvægt að orðið ´Holy´ eða heilagur frá trúarlegur samhengi var í raun og veru fengið frá djúpri þrá eftir heilleika.
Að vera heilagur er því að vera heill
Dulspekileg meining að því að vera heilagur er að verða heill
Þegar við stígum inn í heilunar ferð þá eru til kraftmiklar aðferðir til þess að heila sálar tap. Ein af þeim er í gegnum ´toning´.
Hvað skilgreinir áfall?
Áfall er allt sem hefur farið yfir getu taugakerfisins til að vinna úr því
Ástæðan fyrir því að það er mikilvægt að við verðum áfallaupplýst á meðan andlegri vakningu stendur, er vegna þess að við höldum áfram að seglast inn í víddir þar sem við erum með fasta þætti af sjálfum okkur sem eru í aðskildu sálar taps ástandi.
Það verður ekki Uppstigning/Heilun/Þróun án þess að við endurheimtum þá þætti af sjálfum okkur sem hafa orðið aðskilja okkur, lífstíð eftir lífstíð í þessari vídd. Partar sem hafa brotnað af okkur kalla á okkur til baka.
Við getum ekki klippt þætti af okkur og ætlast til þess að við getum flotið til himna. Þú kemst aðeins það langt þangað til að þú verður kallaður á ný til heilunar og til reynslu sem leyfir þér að tengingu við þá þætti af sjálfum þér sem eru fastir í sálar tapi.
Þeir þættir af heildinni (heildar Sjálfinu) er partur af þér og þurfa að verða endurheimtir svo að Uppstigning/Þróun geti raunverulega átt sér stað.
Þegar það kemur að andlegri þróun þá er því lægra sem þú getur farið því hærra getur þú farið.
Dýptin eru jöfn hæðunum
Hvað það er sem eftir helst í ástandi sálar taps tekur þátt í þyngd þess sem seglar okkur í þennan raunveruleika. Sálar tapið togar okkur aftur hingað þangað til að eining eða heilleiki hefur verið skapaður innan Líkama - Huga og Anda.
Þetta þýðir einnig að þegar við byrjum að heila sálar tap þá getum við upplifa meira að Núna augnablikinu. Við getum verið meira viðstödd . Þegar við getum ekki verið viðstödd núverandi augnablik þá er það í raun áföll (trauma) sem er að toga okkur inn í fortíðina.
Þegar við getum ræktað nærveru þá erum við ekki í kvíða yfir framtíðinni.
Dulspekilega meining að vera í augnablikinu er sú að við höfum aðgang af öllu Skammtasviðinu.
Öll tilvera Skammtasviðsins er í Núna augnablikinu.
Skammtasviðið er ekki til inn í huganum á okkur eða sem hugtak þar. Skammtasviðið er ekki til í fortíðinni eða einhverju ásýndar í geimnum.
Þú getur aðeins fengið aðgang af Skammtasviðinu í Núna augnablikinu eða Nærveru.
Þegar þú getur verið að fullu í Núna augnablikinu þá þýðir það að þú hefur aðgang af Skammtasviðinu. Það þýðir að þú getur skipt um tímalínur og tengst hærra Sjálfinu þínu, þú getur miðlað og verið með guðlega leiðsögn.
Allt það sem fólk vill sem eru ávextir andlegrar vakningar er hægt að fá aðgang í Núna augnablikinu þegar sameining á sér stað.
Þú þarft ekki að vera sameinaður að fullu
Þú þarft ekki að sjá það þannig að þú þurfir að safna saman öllum þeim brotum sem hafa sundrast af þér saman og loka þeim til þess að geta haft aðgang af Skammtasviðinu
Láttu sjá þig í Andanum sem brosandi mósaík eða gleðilegur Frankenstein. Þú þarft ekki að láta það líta út eins og það hafi aldrei verið sár þarna eða ör. Þú þarft ekki að fara til baka og endurheimta hvern einn og einasta part sem hefur sundrast af þér.
Það sem þú þarft að gera að verða áfallaupplýstur og gera það besta sem þú getur gert með því að tileinka sjálfum þér til hærri meðvitundar (consciousness) og gerðu alltaf það besta sem þú getur gert á því stigi sem þú ert á.
Lífið er fullt af visku og mun sýna þér það sem þú þarft að heila og hvað þú þarft að sameina.
Lífið þitt er að hjálpa þér núna að tengjast þeim þáttum af þér sem þurfa heilun og sameiningu hvort sem að við viljum það eða ekki. Eða hvort að við vitum það að við erum að heilunar vegferð eða ekki.
Það er betra að vita það að við erum að heilunar vegferð.